Sjálfbær þægindi

Svefnupplifun sem á sér enga hliðstæðu. Æðardúnn er eini dúnninn í heiminum sem fenginn er af villtum fugli, í sátt og samlyndi við náttúru og dýr, á sjálfbæran máta.

Sagan okkar

Hver erum við?

Æðarfuglinn

Allt sem þú vilt vita um æðarfuglinn

Hvað er æðardúnn?

Allt sem þú vilt vita um æðardún

Hraun – Fljótin

Á Hraunum í Fljótum er eitt stærsta æðarvarp á Íslandi. Hér hefur æðarvarpi verið sinnt síðan árið 1860 og í dag má þar finna um 3.500 varpfugla á vori hverju. Ef þú átt leið hjá Hraunum að vori, kíktu endilega við hjá okkur í kaffi í húsinu við vatnið.

Hafa samband

Sími

(+354) 821 0394

Netfang

arni@icelandiceider.com

Heimilisfang

Hraun 1,
Fljót 570.
Ísland.

Póstkassi

Icelandic Eider ehf.

Tungusíða 4,
603 Akureyri.
Ísland.